Byggingaeinangrun
Kynntu þér allar vörur á yfirlitsmyndinni fyrir notkun á steinull til einangrunar bygginga.



Steinullareinangrun sem ætluð er til notkunar í þök sem þar sem einangrun er hulin með þakdúk eða pappa.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er til notkunar í þök undir yfirlagsplötu einangrun er hulin með þakdúk eða pappa.
Smelltu til að skoða vöru
Bruna- og hljóðeinangrun á loftstokka.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun með álímdri netstyrktri álfilmu. Einangrun ætluð til notkunar utan á sívala loftræstistokka sem bruna-, hita- og hljóðeinangrun.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er undir loftræstar klæðningar, utan á þétt burðarvirki.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er undir loftræstar klæðningar, utan á þétt burðarvirki.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun í veggi og gólf þar sem einangrunin verður ekki fyrir álagi.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er til notkunar í milliveggi eða grindur útveggja að innan úr tré eða stáli.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er fyrir íslenska múrkerfið ÍMÚR. Til notkunar á steypta eða hlaðna veggi utanhúss eða að innanverðu.
Smelltu til að skoða vöru
Steinullareinangrun sem ætluð er utan á sökkla og undir botnplötu á fyllingu.
Smelltu til að skoða vöru